fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 15:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru óvænt úrslit á boðstólnum í ensku úrvalsdeildinni í dag en þremur leikjum var nú að ljúka.

Manchester United tapaði 2-0 heima gegn West Ham og situr nú í 16. sæti deildarinnar – fyrir neðan West Ham.

Tomas Soucek og Jarrod Bowen sáu um að tryggja West Ham sigur í leik sem skipti þó litlu máli fyrir bæði lkið.

Nottingham Forest missteig sig í Meistaradeildarbaráttu en liðið gerði 2-2 jafntefli heima við Leicester sem er fallið.

Tottenham tapaði þá einnig 0-2 heima gegn Crystal Palace þar sem Eberechi Eze gerði bæði mörk gestaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota
433Sport
Í gær

Dramatískur Conte óánægður – Segir sögurnar kjaftæði

Dramatískur Conte óánægður – Segir sögurnar kjaftæði