fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Fimm hlutir sem Björn Leví gæti spurt um

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. mars 2018 16:40

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram 72 fyrirspurnir á yfirstandandi þingi. Flestar eru um hluti sem allir vilja vita en furðulegasta fyrirspurnin er án efa hvert opinbert nafn Reykjavíkur er. DV ákvað að taka saman fimm hluti sem Björn Leví getur spurt um til viðbótar.

Stóra spurningin

„Er veruleiki okkar draumsýn? Erum við þá ábyrg fyrir hlutum sem gerast í hliðstæðum veruleika?“

– Fyrirspurn til ferðamálaráðherra

Þetta óskiljanlega

„Hvað gerir Smári McCarthy við 134 þúsund kallinn sem hann fær fyrir að búa á Hverfisgötu? Og er ekki ósanngjarnt að ég fái engan pening fyrir að búa í Ljósheimum?“

– Fyrirspurn til félagsmálaráðherra

Skóleysið

„Fá þingmenn niðurgreidda skó sem anda?“

– Fyrirspurn til umhverfisráðherra

Það sem enginn vill svara

„Af hverju fékk Ögmundur Jónasson að afþakka ráðherralaun ef það má ekki? Og af hverju hefur enginn annar reynt að afþakka sporslur? Og ef ég skrái mig heima hjá Smára get ég þá líka fengið 134 þúsund kall?“

– Fyrirspurn til fjármálaráðherra

Það sem enginn vill vita

„Hvenær verður næsta bankahrun?“

– Fyrirspurn til forsætisráðherra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum