fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Eyjan

Ráðherra afboðar þátttöku á haustfundi SVEIT eftir áskorun Eflingar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 20. september 2025 12:51

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur hætt við þáttöku sína á haustfundi SVEIT, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, sem fara á fram 24. september. 

Í gær skoraði Efling á ráðherrann að taka ekki þátt í að hvítþvo SVEIT með þátttöku sinni.

Jóhann Páll staðfestir í samtali við DV að hann hafi tilkynnt SVEIT um ákvörðun sína um miðjan dag í gær.

Áskorun Eflingar til ráðherra má lesa í frétt á vef Eflingar.

„Ég lýsi furðu minni á því að þú skulir kjósa að taka þátt í viðburði á vegum SVEIT sem augljóslega þjónar þeim tilgangi að hvítþvo samtökin og ljá þeim yfirbragð virðuleika. Það kemur mér á óvart að þú viljir láta nota þig og stöðu þína sem ráðherra í ríkisstjórn Íslands á þennan hátt,“ sagði meðal annars í áskorun Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar.

Eins og kom fram í frétt DV í gær sagðist Einar Bárðarson framkvæmdastjóri SVEIT ekki hafa áhuga á að draga ráðherrann inn í deilur samtakanna við Eflingu og gerði hann ráð fyrir að ráðherrann drægi þátttöku sína á haustfundi SVEIT til baka. Einar sendi tilkynningu á fjölmiðla í gær þar sem hann sagðist hafa verið í sambandi við aðstoðarfólk ráðherra.

Sjá einnig: Sólveig Anna hæðist að svari Einars Bárðarsonar – „Gæti verið efni í spennandi sálfræðitrylli“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Áhrifavaldar dottnir úr tísku

Nína Richter skrifar: Áhrifavaldar dottnir úr tísku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Gríski menntaandinn

Björn Jón skrifar: Gríski menntaandinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri