fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Skoðanakönnun: Hvern viltu sjá sem næsta borgarstjóra?

Eyjan
Laugardaginn 17. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er formlega hægt að segja að það sé að styttast í sveitarstjórnarkosningarnar sem fara fram á næsta ári, þann 16. maí. Miðað við nýjustu skoðanakannanir er líklegt að núverandi meirihluti haldi ekki velli í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn mældist langstærsti flokkurinn í könnun Gallup sem var framkvæmd fyrir Viðskiptablaðið í byrjun april, og fengi miðað við þá könnun 9 borgarfulltrúa.

  • Sjálfstæðisflokkurinn með 33,9% og 9 borgarfulltrúa
  • Samfylkingin með 20% og 5 borgarfulltrúa
  • Sósíalistaflokkur Íslands með 13,1% og 3 borgarfulltrúa
  • Viðreisn með 9,5% og 2 borgarfulltrúa
  • Píratar með 5,5% og 1 borgarfulltrúa
  • Miðflokkur með 5,1% og 1 borgarfulltrúa
  • Framsókn með 4,7% og 1 borgarfulltrúa
  • Vinstri græn með 4,6% og 1 borgarfulltrúa
  • Flokkur fólksins með 3,6% og engan borgarfulltrúa

Könnun Maskínu sem fór fram daganna 4-11 apríl sýndi þó aðra mynd.

  • Sjálfstæðisflokkurinn með 31,8% og 8 borgarfulltrúa
  • Samfylkingin með 25,3% og 7 borgarfulltrúa
  • Viðreisn með 10% og 2 borgarfulltrúa
  • Sósíalistaflokkur Íslands með 8,3% og 2 borgarfulltrúa
  • Píratar með 6% og 1 borgarfulltrúa
  • Flokkur fólksins með 5,7% og 1 borgarfulltrúa
  • Miðflokkur með 5,1% og 1 borgarfulltrúa
  • Framsókn með 4,7% og 1 borgarfulltrúa
  • Vinstri græn með 3% og engan borgarfulltrúa

Hver verður næsti borgarstjóri? Gjarnan eru það oddvitar flokkanna sem helst koma til greina í borgarstjórastólin þó fordæmi séu fyrir því að sveitarfélög ráði inn óháða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn