fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

America First draumur Trump keyrir áfram af fullum krafti

Eyjan
Mánudaginn 3. febrúar 2025 06:30

Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að skilja ástæðurnar fyrir að Donald Trump elskar tolla á innfluttar vörur, þá verður maður fyrst að skilja að hann telur að Bandaríkin séu misnotuð efnahagslega.

Þetta segir Michael Bjerre, ritstjóri erlendra frétta hjá Jótlandspóstinum. Hann bendir á að Trump sé harður andstæðingur alþjóðavæðingarinnar og flutningi starfa frá Bandaríkjunum til landa á borð við Kína, Mexíkó og Kanada.  Hann hafi einnig kallað ESB óvin Bandaríkjanna.

Hagfræðingar hafa varað við tollum Trump og segja að þeir muni koma illa niður á bandarískum neytendum en samt sem áður telur Trump að þeir séu rétta vopnið til að beita.

„Ríkin ætluðu að hittast við samningaborðið en það er ekki stíll Trump. Hann vill átök og grípur strax til refsitolla. Hann er sannfærður um að það muni styrkja bandarískt efnahagslíf. Þetta er America First af fullum krafti,“ sagði Bjerre.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið