fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Eyjan

Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Eyjan
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að við blasi að nýr matvælaráðherra hafi þurft að gangast undir þá þungbæru kvöð að hvalveiðar verði leyfðar, annars fengi hún ekki ráðherrasæti við ríkisstjórnarborðið. Þetta hafi verið skýr forsenda samstarfsflokka VG í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga.

Fyrir liggur að þetta hafi tekið í innan VG þar sem að í stefnu þeirra kemur skýrt fram að flokkurinn sé alfarið á móti hvalveiðum og vilji banna þær.

Þegar Kristján Þór Júlíusson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, leyfði hvalveiðar í fimm ár árið 2019, var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir alfarið á móti og sparaði ekki stóru orðin: „Ef ekki er markaður fyrir kjötið er efnahagslegur ávinningur enginn.“

Enn hefur markaður fyrir hvalaafurðir ekki fundist.

Orðið á götunni er að öllu sé fórnandi fyrir ráðherrastól, ráðherrabíl, ráðherrabílstjóra og ráðherralaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Ljós í myrkri

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Ljós í myrkri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Ramakvein bílaleiguforstjóra

Svarthöfði skrifar: Ramakvein bílaleiguforstjóra
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup