fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Baldur boðar til fundar með stuðningsmönnum á morgun

Eyjan
Þriðjudaginn 19. mars 2024 15:01

Hjónin Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Helgason, einn dyggasti stuðningsmaður forsetaframboðs Baldurs Þórhallssonar, greinir frá því að boðað verði til opins fundar með stuðningsmönnum háskólaprófessorsins á morgun kl.12 í hádeginu í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Fastlega má búast við því að þar muni Baldur lýsa yfir framboði sínu til embættis forseta Íslands sem hann hefur sterklega verið orðaður við undanfarin misseri.

Frá þessu greinir Gunnar á Facebook-síðunni Baldur og Felix – alla leið sem stofnuð var til að hvetja Baldur til að bjóða sig fram. Viðtökurnar voru miklar en um 18 þúsund manns skráðu sig á stuðningsmannasíðuna á stuttum tíma.

„Krakkar! ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞESSU!,“ skrifar Gunnar á síðuna þar sem fundurinn er auglýstur.

Í tilkynningu sem barst fjölmiðlum á sama tíma kemur fram að fundurinn verður sendur út í beinu streymi og þar muni Baldur, ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni, gera grein fyrir ákvörðun sinni.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“