fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Felix Bergsson

Baldur og Felix opna kosningaskrifstofu – „Nú er tími til að bretta upp ermar“

Baldur og Felix opna kosningaskrifstofu – „Nú er tími til að bretta upp ermar“

Fréttir
06.04.2024

Forsetaframbjóðandinn Baldur Þórhallsson og eiginmaður hans Felix Bergsson eru nú í óða önn að gera kosningaskrifstofu sína klára. Hún er að Grensásvegi 16 í Reykjavík. „Nú er tími til að bretta upp ermar, taka til hendinni og ýta baráttunni úr vör með formlegri hætti en áður,“ segir Baldur í færslu á samfélagsmiðlum. Framboðið mun hafa Lesa meira

Baldur boðar til fundar með stuðningsmönnum á morgun

Baldur boðar til fundar með stuðningsmönnum á morgun

Eyjan
19.03.2024

Gunnar Helgason, einn dyggasti stuðningsmaður forsetaframboðs Baldurs Þórhallssonar, greinir frá því að boðað verði til opins fundar með stuðningsmönnum háskólaprófessorsins á morgun kl.12 í hádeginu í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Fastlega má búast við því að þar muni Baldur lýsa yfir framboði sínu til embættis forseta Íslands sem hann hefur sterklega verið orðaður við undanfarin misseri. Lesa meira

Gunni Helga skorar á Baldur að bjóða sig fram til forseta

Gunni Helga skorar á Baldur að bjóða sig fram til forseta

Eyjan
05.03.2024

Stofnaður hefur verið Facebook-hópur til stuðnings framboði Baldurs Þórhallssonar í embætti forseta Íslands. Það var leikarinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason sem stofnaði hópinn í gærkvöldi og nú þegar eru tæplega þrjú þúsund manns komnir í hann. „Ég vil fá Baldur Þórhallsson sem næsta forseta Íslands. Þess vegna skora ég á hann að bjóða sig fram,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af