fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
Eyjan

Um 11% atkvæða gætu dottið niður dauð

Eyjan
Sunnudaginn 1. desember 2024 01:40

Frá Alþingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar fyrstu tölur hafa borist úr öllum kjördæmum þá bendir allt til að um 10-11% atkvæða falli niður dauð, það er að segja falli í skaut flokka sem ná ekki kjöri á Alþingi. Sósíalistaflokkurinn (3,8%), Píratar (2,6%), Vinstri Grænir (2,3%) og Lýðræðisflokkurinn (1,1%) virðast ekki vera að ná inn á þing að þessu sinni.

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, benti á þetta á kosningavöku RÚV. Sagði hann að metið í fjölda dauðra atkvæða var sett í kosningunum 2013 þegar dauð atkvæði voru um 12%. Að jafnaði væri þó fjöldi dauðra atkvæða um 2-5% í kosningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær