fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
Eyjan

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu

Eyjan
Mánudaginn 11. nóvember 2024 10:49

Heilbrigðisráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján einstaklingar sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála í heilbrigðisráðuneytinu. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins kemur fram að umsóknarfrestur rann út þann 28. október síðastliðinn en sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til heilbrigðisráðherra, sem skipar í starfið.

Umsækjendur eru eftirtaldir:

  • Ari Sigurðsson, skrifstofustjóri
  • Ásgeir Runólfsson, staðgengill skrifstofustjóra
  • Ásta Huld Hreinsdóttir, skrifstofustjóri
  • Beta Dagný Hannesdóttir, starfsmaður á fjármálasviði
  • Bryndís Ásbjarnardóttir, forstöðumaður
  • Eyjólfur Örn Snjólfsson, framkvæmdastjóri
  • Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdastjóri
  • Geir Kristinsson, fjármálastjóri
  • Guðmann Ólafsson, staðgengill skrifstofustjóra
  • Gunnar Tryggvi Halldórsson, rekstrarstjóri
  • Inga Birna Einarsdóttir, sérfræðingur
  • Ingi Jóhannes Erlingsson, fjármála- og rekstrarstjóri
  • Jóhanna Lind Elíasdóttir, sérfræðingur
  • Katrín Anna Guðmundsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra
  • Margrét Irma Jónsdóttir, verkefnastjóri
  • Páll Línberg Sigurðsson, rekstrarstjóri
  • Vilberg Haukur Hjartarson, þjónustufulltrúi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“

„Ég tók það ráð að bregðast við með brosi og hafa bakið beint, sama á hverju hefur gengið“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna