fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Eyjan

Tólfta stýrivaxtahækkunin staðreynd

Eyjan
Miðvikudaginn 22. mars 2023 09:17

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um eitt prósent í morgun. Þetta er tólfta stýrivaxtahækkun bankans frá því í maí 2021.

Eru því stýrivextir komnir í 7,5 prósent, en þeir voru 0,75 prósent í maí 2021, þegar núverandi vaxtahækkunarferli hófst. Hafa þeir tífaldast á tímabilinu, segir Fréttablaðið.

Greiningaraðilar höfðu spáð 0,75 prósent hækkun og er því hækkunin meiri en spáð var.

„Næsti vaxtákvörðunardagur Seðlabanka Íslands er í maí og er búist við að vextir verði þá hækkaðir enn á ný en að sú hækkun verði minni en sú sem tilkynnt var í morgun og vonast er til að það verði síðasta vaxtahækkunin í bili,“ segir Fréttablaðið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir starfsmenn félagsmálaráðuneytisins hafa mótmælt ríkisstjórn sinni

Segir starfsmenn félagsmálaráðuneytisins hafa mótmælt ríkisstjórn sinni
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stefnir í margfalda launahækkun þingmanna – krefur fjármálaráðherra svara

Stefnir í margfalda launahækkun þingmanna – krefur fjármálaráðherra svara
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gagnrýndi tásumyndir og óhóflegar launahækkanir – Hækkar sjálfur þrefalt meira en láglaunafólk og spókar sig nú í sólinni erlendis

Gagnrýndi tásumyndir og óhóflegar launahækkanir – Hækkar sjálfur þrefalt meira en láglaunafólk og spókar sig nú í sólinni erlendis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískur pappakassi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískur pappakassi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Yfir eitt hundrað konur tóku þátt í stofnun FKA Austurland

Yfir eitt hundrað konur tóku þátt í stofnun FKA Austurland