fbpx
Miðvikudagur 29.mars 2023
Eyjan

Fimm vilja lögreglustjóraembætti í Vestmannaeyjum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið.

Umsækjendur eru eftirtaldir í stafrófsröð:

  • Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðstoðarsaksóknari
  • Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir, aðstoðarsaksóknari
  • Karl Gauti Hjaltason, lögmaður
  • Kristmundur Stefán Einarsson, aðstoðarsaksóknari
  • Sigurður Hólmar Kristjánsson, aðstoðarsaksóknari

Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til 5 ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. apríl 2023.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir efnhagslífið vera sjóðheitt og að Seðlabankinn verði að bregðast við

Segir efnhagslífið vera sjóðheitt og að Seðlabankinn verði að bregðast við
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ögmundur sakar íslensk stjórnvöld um misnotkun á hælisleitendakerfinu

Ögmundur sakar íslensk stjórnvöld um misnotkun á hælisleitendakerfinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Furða sig á ákvörðun sveitarstjórnar um að kaupa gamalt flugvélarflak

Furða sig á ákvörðun sveitarstjórnar um að kaupa gamalt flugvélarflak
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þessir þingmenn hafa eytt mestu skattfé í ferðalög – Bróðir seðlabankastjóra trónir á toppnum

Þessir þingmenn hafa eytt mestu skattfé í ferðalög – Bróðir seðlabankastjóra trónir á toppnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varaþingmaður VG segir sig úr flokknum eftir að frumvarpið umdeilda flaug í gegn

Varaþingmaður VG segir sig úr flokknum eftir að frumvarpið umdeilda flaug í gegn