fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Eyjan

Sakar Eflingu um að hafa veitt starfsmönnum Íslandshótela villandi upplýsingar

Eyjan
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við mbl.is að hann hafi litla trú á því að starfsmenn Íslandshótela muni samþykkja að fara í verkfall.

Segir hann að fulltrúar Eflingar hafi ekki gefið starfsmönnum nægjanlegar upplýsingar á fundi sínu með þeim. Hafi starfsmenn til að mynda ekki verið upplýstir um að þeir væru að missa af afturvirkum kjarasamningi, að þeir fengju lægri greiðslur úr verkfallssjóði heldur en nemi launagreiðslum og að starfsmenn safni ekki orlofstímum í verkfalli.

„Það er þarna fullt af göll­um sem ekki hef­ur verið greint frá.“

Eins hafi það komið starfsfólki á óvart að komast að því að þau ein væru að fara í verkfall fyrir hönd rúmlega 20 þúsund Eflingarfélaga. Þau hafi ekki verið upplýst um það á fundi með Eflingu.

„Starfs­fólkið okk­ar hef­ur bara fengið þær upp­lýs­ing­ar frá Efl­ingu sem hent­ar þeim. Það er spurt hvort að það vilji 50 þúsund króna launa­hækk­an­ir eða 70 þúsund króna launa­hækk­un.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera