fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
Eyjan

Sakar fjölmiðla um að sniðganga nýju framboðin – „Finnst fólki þetta virkilega eðlilegt?“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar, sakar fjölmiðlana Morgunblaðið, Stundina og Stöð 2 um að sniðganga framboðið og önnur ný framboð í kappræðum sem fjölmiðlarnir hafa haldið í miðlum sínum. Jóhannes segir þessa framkomu fjölmiðlana bera merki um litla virðingu gagnvart lýðræðinu.

Jóhannes fer yfir málið í pistli á Facebook-síðu sinni og segir:

„Þessi framsetning Stundarinnar, Stöðvar 2 og Morgunblaðsins með sínum kappræðum er ekki lýðræðisleg heldur aðför að lýðræðinu. Allir flokkar sem bjóða sig fram í borginni hafa þegar farið í gegnum inntökuprófið með meðmælasöfnun og uppstillingu lista, þannig að með því að útskúfa nýjum flokkum úr sínum kappræðum eru þessir fjölmiðlar freklega að reyna að hafa áhrif á hið lögbundna lýðræðislega ferli.

Finnst fólki þetta virkilega eðlilegt?“

Jóhannes er ósáttur við að fjölmiðlar sem styrktir eru af ríkisfé sniðgangi lítil og ný framboð fyrir kosningarnar. Pistil hans má lesa með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Viaplay tryggir sér sýningarrétt á Championship-deildinni og enska deildabikarnum í 10 löndum.

Viaplay tryggir sér sýningarrétt á Championship-deildinni og enska deildabikarnum í 10 löndum.
Eyjan
Í gær

Framsóknarmenn sagðir pirraðir á klækjastjórnmálum í borginni – „Við getum vel verið í minnihluta líka“

Framsóknarmenn sagðir pirraðir á klækjastjórnmálum í borginni – „Við getum vel verið í minnihluta líka“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn virðist útilokaður frá meirihlutasamstarfi

Sjálfstæðisflokkurinn virðist útilokaður frá meirihlutasamstarfi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Farið að lengja eftir ákvörðun Framsóknarmanna um meirihlutaviðræður í borginni

Farið að lengja eftir ákvörðun Framsóknarmanna um meirihlutaviðræður í borginni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni – Vinnustaðasálfræðingi tókst ekki að laga óeiningu innan Samfylkingarinnar

Orðið á götunni – Vinnustaðasálfræðingi tókst ekki að laga óeiningu innan Samfylkingarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir ekki klókt fyrir Framsókn að vinna eingöngu til hægri

Segir ekki klókt fyrir Framsókn að vinna eingöngu til hægri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni – Einar er ekki einn með Pálma í höndunum

Orðið á götunni – Einar er ekki einn með Pálma í höndunum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Stjórnarmynstrið gengur ekki upp

Björn Jón skrifar: Stjórnarmynstrið gengur ekki upp
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Líklega er almættið að segja mér að þetta sé ekki minn starfsgrundvöllur“

„Líklega er almættið að segja mér að þetta sé ekki minn starfsgrundvöllur“