fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Eyjan

Stefnir í ákærur á hendur kjörstjórninni í Norðvesturkjördæmi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 09:00

Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis. Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglustjórinn á Vesturlandi bauð fimmmenningunum í yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis að greiða sekt til að ljúka máli varðandi meint brot kjörstjórnarinnar við meðferð kjörgagna í Alþingiskosningunum. Enginn hefur greitt sektina og því stefnir í að málið fari fyrir dóm.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Inga Tryggvasyni, formanni yfirkjörstjórnar og héraðsdómara, hafi verið gert að greiða 250.000 króna sekt en hinum meðlimum kjörstjórnarinnar hafi verið gert að greiða 150.000 króna sekt. Blaðið segir að sektirnar hafi ekki verið greiddar og frekari frestur verði ekki veittur og stutt sé í að ákærur verði gefnar út. Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóri á Vesturlandi, gat ekki tjáð sig um málið á þessu stigi.

Ingi Tryggvason sagðist ekki hafa greitt sektina því hann telji að hann eigi ekki að greiða hana. Hann sagðist ekki óttast væntanlega saksókn og muni sætta sig við niðurstöðuna, hver sem hún verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvað flokkarnir eyddu miklu í Facebook auglýsingarnar

Sjáðu hvað flokkarnir eyddu miklu í Facebook auglýsingarnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Siggi Stormur lét RÚV heyra það í beinni – „Þið voruð náttúrlega alveg fyrir neðan allar hellur“

Siggi Stormur lét RÚV heyra það í beinni – „Þið voruð náttúrlega alveg fyrir neðan allar hellur“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur fékk tölvupóst frá einstæðri móður – „31.000 kr. hækkun á einu ári“

Vilhjálmur fékk tölvupóst frá einstæðri móður – „31.000 kr. hækkun á einu ári“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Flýtum lagningu Sundabrautar

Flýtum lagningu Sundabrautar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kolbrún segir Sjálfstæðisflokkinn nauðsynlegt afl í íslenskri pólitík – Berst gegn þrúgandi pólitískum rétttrúnaði

Kolbrún segir Sjálfstæðisflokkinn nauðsynlegt afl í íslenskri pólitík – Berst gegn þrúgandi pólitískum rétttrúnaði