fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Eyjan

Macron neitaði að fara í sýnatöku í Rússlandi – Var haldið fjarri Pútín

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. febrúar 2022 17:00

Forsetarnir funduð við sannkallað langborð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, fór til Moskvu fyrr í vikunni til fundar við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, um Úkraínudeiluna.  Við komuna til Moskvu neitaði Macron að gangast undir sýnatöku vegna heimsfaraldursins. Í kjölfarið var þess vel gætt að hann kæmi ekki nálægt Pútín.

Það vakti athygli margra að á myndum og upptökum frá fundi forsetanna og fréttamannafundi þeirra var mjög langt á milli þeirra. The Guardian segir að samkvæmt upplýsingum frá tveimur heimildarmönnum, sem þekkja til reglna franska forsetaembættisins um heilbrigðismál forsetans, þá stóð Macron til boða að fara í PCR-próf og fá þá að koma nærri Pútín eða að öðrum kosti fylgja ströngum reglum um félagsforðun.

Annar heimildarmaðurinn sagði að ekki hafi verið hægt að fallast á þetta því þá hefðu Rússar komist yfir erfðaefni úr Macron og það sé ekki talið skynsamlegt út frá öryggismálum.

Annar heimildarmaður sagði að Macron hefði farið í PCR-próf í Frakklandi áður en lagt var af stað til Moskvu og hraðpróf, sem einkalæknir hans sá um, þegar hann var kominn til Moskvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi