fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Staðan gjörbreytt í prófkjöri Sjálfstæðismanna – Brynjar hrynur niður listann

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. júní 2021 23:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa verið talin 4857 atkvæði af rúmlega 7500 í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og staðan er gjörbreytt frá því fyrr í kvöld. Nú hefur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, tekið fram úr Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í fyrsta sæti og Brynjar Níelsson, þingmaður hefur færst úr fjórða sæti yfir í það sjötta. Hildur Sverrisdóttir er komin í fjórða sæti og Birgir Ármannsson er í því fimmta. Áfram er Sigríður Á. Andersen í áttunda sæti og því líklega ekki að fara að halda áfram á þingi.

Nú lítur listinn svona út en enn á eftir að telja tæplega þrjú þúsund atkvæði og því getur allt gerst.

  1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
  2. Guðlaugur Þór Þórðarson
  3. Diljá Mist Einarsdóttir
  4. Hildur Sverrisdóttir
  5. Birgir Ármannsson
  6. Brynjar Níelsson
  7. Kjartan Magnússon
  8. Sigríður Á Andersen
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær