Við erum öll orðin dauð­þreytt á þessu á­standi. Á tímum þegar það er að­steðjandi ógn og stöðugur ótti er freistandi að taka upp ný og „beittari“ úr­ræði án tafar og ekki tefja málin um of með um­ræðum eða vanga­veltum. Þá er ein­mitt hættan á að stjórn­völd fari of geyst og fram úr sér.