fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Eyjan

Ekki-lyklaskipti hjá Bjarna í dag – Birti mynd af afhendingunni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 21:50

mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir mikla uppstokkun nýju gömlu ríkisstjórnarinnar á ráðherrastólum hélt Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sínum stól. Því voru engin formleg lyklaskipti á hans vinnustöð í dag.

Engu að síður þótti tilefni til að taka eina mynd og fékk Bjarni ný blóm í tilefni dagsins og það líka þessa laglegu jólastjörnu. Bjarni birti myndina á Facebook og skrifaði með: „Sami lykill og í gær, en ný blóm í tilefni dagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Glansmyndin Ísland

Sigurður Hólmar skrifar: Glansmyndin Ísland
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?