fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Eyjan

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst

Eyjan
Mánudaginn 15. nóvember 2021 12:48

Stjórnarráðið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 22,2%, nær óbreytt frá síðustu fylgismælingu MMR og rúmum tveimur prósentustigum minna en við síðustu Alþingiskosningar. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 17,5%, tæpum tveimur prósentustigum minna en við síðustu mælingu en fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,9%, rúmum tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu.

Fylgi Pírata mældist nú 12,4%, nær óbreytt frá síðustu mælingu og fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 11,1%, tæpum tveimur prósentum hærra en í síðustu mælingu. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,2%, tæpum tveimur prósentustigum minna en í síðustu mælingu og fylgi Miðflokksins mældist nú 4,2%, tæpum tveimur prósentum minna en í síðustu mælingu.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 60,0%, rúmlega tveimur prósentustigum hærra en í síðustu könnun þar sem stuðningur mældist 57,6%.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 22,2% og var 22,1% í síðustu mælingu.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 17,5% og mældist 19,2% í síðustu mælingu.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,9% og mældist 11,5% í síðustu mælingu.
Fylgi Pírata mældist nú 12,4% og mældist 11,8% í síðustu mælingu.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 11,1% og mældist 9,5% í síðustu mælingu.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 8,0% og mældist 8,0% í síðustu mælingu.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,2% og mældist 8,0% í síðustu mælingu.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 4,2% og mældist 6,0% í síðustu mælingu.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 3,7% og mældist 3,3% í síðustu mælingu.
Stuðningur við aðra mældist 0,8% samanlagt.

Sjá niðurstöður könnunarinnar í heild sinni hér á vef MMR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“
Eyjan
Í gær

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orri Páll verður formaður þingflokks VG

Orri Páll verður formaður þingflokks VG
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar