fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Eyjan

Öryggismiðstöðin vaktar Reykjanesbæ

Eyjan
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 09:45

Þröstur Sigurðsson frá Lotu verkfræðistofu, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kristinn Loftur Einarsson, deildarstjóri hjá Öryggismiðstöðinni, og Sigurður Ari Gíslason, viðskiptastjóri Öryggismiðstöðvarinnar, við undirritun samningsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjanesbær hefur samið við Öryggismiðstöðina um öryggisþjónustu til næstu fjögurra ára. Samningurinn tekur til þjónustu, viðhalds og vöktunar á öryggiskerfum í öllum húseignum á vegum Reykjanesbæjar.

Reykjanesbær rekur viðamikla starfsemi í yfir 50 byggingum víðsvegar um sveitarfélagið, sem dæmi má nefna íþróttamannvirki, sundlaugar, söfn, grunnskóla, leikskóla og ráðhús.

Öryggismiðstöðin er fyrir með umsvifamikla þjónustu á svæðinu og reka sólarhrings útkallsþjónustu öryggisvarða, sinna fjölmörgum verkefnum við öryggisgæslu og við tækniþjónustu í Reykjanesbæ. Aviör er flugverndarsvið Öryggismiðstöðvarinnar og sérhæfir sig í flugvernd á Keflavíkurflugvelli ásamt því að sjá um COVID-19 skimun á landamærunum. Öryggismiðstöðin starfrækir einnig hraðsýnatökustöð við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ og skrifstofur á Ásbrú.

„Við erum gríðarlega ánægð með að fá að bæta Reykjanesbæ við í hóp okkar viðskiptavina og hlökkum til samstarfsins en samningurinn er afar góð viðbót við starfsemi okkar í Reykjanesbæ sem fer ört stækkandi,“ segir Kristinn Loftur Einarsson. deildarstjóri hjá Öryggismiðstöðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“
Eyjan
Í gær

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orri Páll verður formaður þingflokks VG

Orri Páll verður formaður þingflokks VG
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar