fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Eyjan

Gísli fer úr tækni yfir í brauðið

Eyjan
Mánudaginn 11. október 2021 10:55

Gísli Þorsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Þorsteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá Gæðabakstri-Ömmubakstri, sem sérhæfir sig í fersku brauðmeti.

Gísli starfaði um árabil sem markaðstjóri tæknifyrirtækisins Origo. Þar áður var hann markaðsstjóri MATÍS og blaðamaður hjá Morgunblaðinu. Hann er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík, BA í sagnfræði og lokið hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands.

Gæðabakstur var stofnaður 1993 en á rætur að rekja til ársins 1952 þegar Ömmubakstur var stofnaður. Fyrirtækið rekur einnig Kristjánsbakarí á Akureyri en alls starfa um 150 manns hjá fyrirtækjunum.

,,Gæðabakstur-Ömmubakstur er á afar spennandi markaði þar sem mikil nýsköpun og þróun í vöruframboði á sér stað. Fyrirtækið hefur verið leiðandi nýjungum og hyggst efla þann þátt enn frekar á komandi misserum. Það er því afar áhugaverðir tímar framundan hjá Gæðabakstri,” segir Gísli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ríkið, það er ég

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ríkið, það er ég
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: „Þorðu að vera þjóðrækinn“

Björn Jón skrifar: „Þorðu að vera þjóðrækinn“