fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
Eyjan

Kjördagur hjá Sigurði Inga: Ferðast með Elsu um risastórt kjördæmið

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 25. september 2021 16:08

Sigurður Ingi á Flúðum í dag. Mynd/Facebook/Sigurður Ingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vaknaði snemma í morgun og kaus á Flúðum.

Han segist alltaf fara í sparifötin á kjördag. „Síðan förum við Elsa á kjörstað snemma. Eftir það heimsækjum við kosningaskrifstofur sem við komust í. Kjördæmið er jú risastórt. Verðum með fólkinu okkar á kosningavöku um kvöldið þangað til fyrstu tölur koma þegar ég þarf að fara í sjónvarpsútsendingar,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hannes Hólmsteinn sakar Gunnar Smára um að vera Steinunn Ólína – „Þú ert svo illa að þér og ólæs“

Hannes Hólmsteinn sakar Gunnar Smára um að vera Steinunn Ólína – „Þú ert svo illa að þér og ólæs“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórmerkileg klíka; Morgunblaðið – Katrín Jakobsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórmerkileg klíka; Morgunblaðið – Katrín Jakobsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund með góða forystu í nýrri könnun

Halla Hrund með góða forystu í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Ofurminni gamals þjóðarleiðtoga

Svarthöfði skrifar: Ofurminni gamals þjóðarleiðtoga