fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Eyjan

Minnst fjögur leikskólabörn smituð á Íslandi og 33 grunnskólabörn

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 09:00

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 2. apríl voru fjögur leikskólabörn og 33 grunnskólanemendur smitaðir af kórónuveirunni hér á landi. Þetta kemur fram í svari skóla- og frí­stunda­sviðs við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins, sem greinir frá þessu í dag.

Alls 28 starfsmenn leikskóla voru einnig greindir með smit og 18 starfsmenn grunnskóla. Smit hafði komið upp í 11 leikskólum og 20 grunnskólum þann 2. apríl.

Þá voru 355 grunnskólanemendur í sóttkví og 3.351 nemandi var í leyfi frá skóla að ósk foreldra.

„Ástæðurn­ar geta verið mý­marg­ar; per­sónu­leg­ar eða tengd­ar heilsu­fari barn­anna eða ein­hverra á heim­il­inu. Við höf­um full­an skiln­ing á því,“

er haft eftir Skúla Helgasyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanni ráðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Á þingpöllum: Gífuryrði gagnast engum

Á þingpöllum: Gífuryrði gagnast engum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Guðmundur ósáttur: „Hvaða erindi á þessi spurning í þáttinn?“

Guðmundur ósáttur: „Hvaða erindi á þessi spurning í þáttinn?“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfreyjur neita að láta hræðsluáróður Icelandair beygja sig í duftið – Ítreka samningsvilja sinn

Flugfreyjur neita að láta hræðsluáróður Icelandair beygja sig í duftið – Ítreka samningsvilja sinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynjar skilur ekki neyslurými en vill afglæpavæða neyslu – „Þetta er bara einhver þvæla“

Brynjar skilur ekki neyslurými en vill afglæpavæða neyslu – „Þetta er bara einhver þvæla“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skildu Björn Leví útundan – „Fundi er þá slitið í snarhasti og allir yfirgefa fundinn“

Skildu Björn Leví útundan – „Fundi er þá slitið í snarhasti og allir yfirgefa fundinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Frambjóðandi kærir RÚV og framkvæmd forsetakosninga – Krefst sönnunar á Covid-19 sjúkdómnum

Frambjóðandi kærir RÚV og framkvæmd forsetakosninga – Krefst sönnunar á Covid-19 sjúkdómnum