fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Minnst fjögur leikskólabörn smituð á Íslandi og 33 grunnskólabörn

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 09:00

Leikskóli - Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 2. apríl voru fjögur leikskólabörn og 33 grunnskólanemendur smitaðir af kórónuveirunni hér á landi. Þetta kemur fram í svari skóla- og frí­stunda­sviðs við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins, sem greinir frá þessu í dag.

Alls 28 starfsmenn leikskóla voru einnig greindir með smit og 18 starfsmenn grunnskóla. Smit hafði komið upp í 11 leikskólum og 20 grunnskólum þann 2. apríl.

Þá voru 355 grunnskólanemendur í sóttkví og 3.351 nemandi var í leyfi frá skóla að ósk foreldra.

„Ástæðurn­ar geta verið mý­marg­ar; per­sónu­leg­ar eða tengd­ar heilsu­fari barn­anna eða ein­hverra á heim­il­inu. Við höf­um full­an skiln­ing á því,“

er haft eftir Skúla Helgasyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanni ráðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“