fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Eyjan

Meirihluti styður ríkisstjórnina – Sósíalistar og Miðflokkur tapa fylgi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 60% landsmanna styðja ríkisstjórnina ef marka má nýja skoðanakönnun Gallup. RÚV greinir frá en könnunin er ekki kominn upp á vef Gallup.

Fylgi flokka er lítið breytt frá síðustu könnun en bæði Miðflokkur og Sósíalistaflokkurinn tapa fylgi. Miðflokkur fer úr 14% niður í 11% og Sósíalistaflokkurinn úr 5% niður í 3%.

Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með 23%. Rúmlega 15% ætla að kjósa Samfylkinguna og rúmlega 13% Vinstri græn. Viðreisn fær 11%, Píratar rúmlega 10%, Framsóknarflokkurinn fær rúmlega 8% og Flokkur fólksins er með 4%.

Könnunin var gerð dagana 2. til 29. mars. Heildarúrtak var yfir 10.000 manns og ríflega helmingur tók þátt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Telja frumvarp forsætisráðherra brjóta gegn stjórnarskránni og EES-samningnum

Telja frumvarp forsætisráðherra brjóta gegn stjórnarskránni og EES-samningnum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Börn Steingríms hafa leynt fyrir honum aðkastinu

Börn Steingríms hafa leynt fyrir honum aðkastinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framlag ríkisins til aðgerðaráætlunar fyrir Suðurnesin alls 250 milljónir

Framlag ríkisins til aðgerðaráætlunar fyrir Suðurnesin alls 250 milljónir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Brynjar vísar ásökunum um leti á bug – „Ég er í liði – Einkaflipp eru ekki vel séð“

Brynjar vísar ásökunum um leti á bug – „Ég er í liði – Einkaflipp eru ekki vel séð“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ekki fleiri monthús í miðbæinn

Ekki fleiri monthús í miðbæinn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kallað eftir ofursköttum vegna „sumargjafar“ Samherja

Kallað eftir ofursköttum vegna „sumargjafar“ Samherja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ragnar Þór vill bjarga Icelandair – „Er þetta virkilega leiðin sem við viljum fara?“

Ragnar Þór vill bjarga Icelandair – „Er þetta virkilega leiðin sem við viljum fara?“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Óvissa með níu milljarða skuld Icelandair

Óvissa með níu milljarða skuld Icelandair