fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Eyjan

Samskiptafjarlægð – eða einfaldlega bil

Egill Helgason
Mánudaginn 23. mars 2020 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Sigtryggsson vinur minn er afar glöggur maður.

Á Facebook gerir hann að umtalsefni orðið „samskiptafjarlægð“ sem farið er að nota um „social distancing“. Hugtakið skýrir sig sjálft og er vissulega gegnsætt– og svo má sjá myndina hér að ofan úr ágætum þætti Gísla Marteins.

Bjarni bendir á að við eigum gamalt gott íslenskt orð sem er ekki alveg jafn langt og þvælið – og ekki jafn stofnanalegt.

Bil.

Bil milli manna og svo framvegis.

Á þýsku er sagt í háði: „Warum einfach, wenn’s auch kompliziert geht.

Hví að hafa hlutina einfalda þegar hægt er að hafa þá flókna?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli

Svarthöfði skrifar: Milljarðafyrirtækin barma sér vegna fjölmiðlastyrks sem ætti ekki að skipta þau neinu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja

Björn Jón skrifar: Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja