fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

MMR: Fylgi ríkisstjórnarinnar og Sjálfstæðisflokksins snarhækkar í kjölfar Covid-19

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 23. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverðar sviptingar eru í mælingum á fylgi flokkanna samkvæmt könnun MMR eftir að Covid-19 sjúkdómurinn lét á sér kræla.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 27,4%, sex prósentustigum meira en í könnun MMR sem gerð var í seinni hluta febrúar. Mældust Samfylkingin með 14,7% fylgi og Píratar með 10,2% fylgi, svipað og við síðustu mælingu. Þá mældist Miðflokkurinn með 10,0% fylgi, tveimur og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 52,9% og hækkar um rúm fjórtán prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 38,8%.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 27,4% og mældist 21,3% í síðustu könnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 14,7% og mældist 15,4% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 10,2% og mældist 10,7% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 10,0% og mældist 12,6% í síðustu könnnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 9,8% og mældist 9,9% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 10,5% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 8,1% og mældist 7,4% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 4,7% og mældist 4,7% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,7% og mældist 4,8% í síðustu könnun.
Stuðningur við aðra mældist 1,7% samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum