fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Svipurinn á Fauci

Egill Helgason
Laugardaginn 21. mars 2020 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Anthony Fauci er heldur traustvekjandi maður. Hann birtist nú oft í fjölmiðlum vegna covid19 faraldursins í Bandaríkjunum, er helsti talsmaður heilbrigðisyfirvala.

Fauci þarf reyndar að standa í því að leiðrétta eða draga til baka alls konar missagnir sem koma frá Donald Trump. Það getur ekki verið auðvelt hlutverk.

Þetta myndband er óborganlegt. Það er frá blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær. Trump fer að tala um „Djúpríkið“.

Og sjáið þið svipinn á Fuci, Hann getur varla haldið niðri í sér hlátrinum og loks ber hann hendina upp að andlitinu á sér (sem á víst ekki að gera), kannski til að fela á sér svipbrigðin en á sama tíma greinir maður einhvers konar „ég get ekki meira“ eða „er þetta í alvörunni“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?