fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Eyjan

Verðtryggingin á undanhaldi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 07:51

Það er ekkert grín að vera með breytilega vexti þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni er vægi óverðtryggðra húsnæðislána orði meira en vægi verðtryggðra lána hjá bönkunum. Frá áramótum hafa lán með breytilegum vöxtum aukist um 270 milljarða og er hlutfall þeirra af íbúðalánasafni um 52 prósent en í ársbyrjun 2019 var hlutfallið 32 prósent.

Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Stór tíðindi fyrir íslenskan lánamarkað,“ sagði Valdimar Ármann, sérfræðingur hjá Arctica Finance, sem og að þetta sé mjög jákvætt fyrir peningastefnu Seðlabankans.

Haft er eftir honum að hann telji að þessi þróun muni halda áfram og vægi verðtryggðra lána muni minnka. „Með vaxtalækkunum núna eru ráðstöfunartekjur heimila að aukast þegar skórinn kreppir að, og þegar kemur að því að framleiðsluslakinn fer úr hagkerfinu og Seðlabankinn þarf að fara að beita vaxtahækkunum aftur munu þær bíta fastar á heimilin en áður,“ sagði Valdimar.

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, sagði að aukið vægi óverðtryggðra lána, sérstaklega með breytilegum vöxtum, hafi gert peningastefnuna mun virkari. „Líklegt er að íbúðamarkaður hefði gefið meira eftir og einkaneysla ekki tekið eins við sér í sumar ef þorri heimila væri enn á fastvaxta verðtryggðum lánum, svo dæmi sé tekið,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja