fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Verðtrygging

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
27.04.2024

Nú, þegar fólk hefur fært sig í auknum mæli úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð hefur dregið mjög úr biti vaxtatækis Seðlabankans. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital vitnar í Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóra og segir að þegar upp sé staðið sé ekki ýkja mikill munur á  því hvort greitt sé af verðtryggðu eða óverðtryggðu láni Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Eyjan
07.11.2023

Hvert sem komið er talar fólk um heimilisbókhaldið og ævintýralega háa vexti. Tugþúsundir finna fyrir hærri afborgunum af húsnæðislánum og enn aðrir sjá hvernig höfuðstóll húsnæðisláns hækkar þrátt fyrir að borgað sé af láni mánaðarlega. Bjargirnar eru sagðar að flytja fólk yfir í séríslensk verðtryggð lán þar sem verðbólga leggst ofan á höfuðstól láns og Lesa meira

Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði

Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði

Eyjan
28.09.2023

Þorsteinn Pálsson dregur upp dökka mynd af íslensku krónunni sem gjaldmiðli í pistli sínum Af kögunarhóli á Eyjunni í dag. . Hann bendir á að gjaldmiðill gegnir þríþættu hlutverki en íslenska krónan uppfyllir tæplega eitt af þremur skilyrðum til að teljast fullgildur gjaldmiðill. Til að gjaldmiðill teljist gegna hlutverki sínu þarf eftirfarandi að gilda: Fólk þarf að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

EyjanFastir pennar
28.09.2023

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur hún er. Nærri má geta að það hafi verið Lesa meira

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
23.05.2023

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir í fyrramálið ákvörðun sína um stýrivexti bankans. Greiningardeildir allra stóru bankanna gera ráð fyrir að tilkynnt verði þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð og hækkunin verði heilt prósentustig. Gangi þetta eftir verða stýrivextir Seðlabankans 8,5 prósent, en þeir voru 0,75 prósent í maí 2021 þegar vaxtahækkunarferlið hófst. Yrðu þá stýrivextirnir orðnir ríflega 11 sinnum hærri Lesa meira

Verðtryggingin á undanhaldi

Verðtryggingin á undanhaldi

Eyjan
25.11.2020

Í fyrsta sinn í sögunni er vægi óverðtryggðra húsnæðislána orði meira en vægi verðtryggðra lána hjá bönkunum. Frá áramótum hafa lán með breytilegum vöxtum aukist um 270 milljarða og er hlutfall þeirra af íbúðalánasafni um 52 prósent en í ársbyrjun 2019 var hlutfallið 32 prósent. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Stór tíðindi fyrir Lesa meira

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Eyjan
08.04.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar hagfræðingunum Gylfa Magnússyni og Gylfa Zoega ekki kveðjurnar í pistli sínum á Facebook í dag, en ætla má að þeir séu fræðimennirnir sem Ragnar Þór telur að opinberi fáfræði sína með gagnrýni sinni á hina nýju lífskjarasamninga, sem kveða á um að Seðlabanki Íslands lækki vexti sína, en nafnarnir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af