fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Fjölgun á atvinnuleysisskrá – Búast við 3.000 umsóknum á mánuði

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. september 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá mánaðamótum hafa um 1.200 manns sótt um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun (VMST). Hjá stofnuninni er búist við um 3.000 umsóknum á mánuði fram að áramótum.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra VMST, að þetta sé svipaður fjöldi umsókna og búist var við og sé stofnunin þokkalega viðbúin þessu.

Hún sagði of snemmt að segja til um hvort spá stofnunarinnar um þróun atvinnuleysis nú í september muni rætast. Ráð er gert fyrir að almennt atvinnuleysi hafi farið í 8,6% í ágúst og muni aukast lítillega í september.

Ekki er búist við umsóknum vegna fjöldauppsagna um síðustu mánaðamót fyrr enn síðar á árinu, þegar uppsagnarfresti er lokið. 284 var sagt upp í fjórum hópuppsögnum í ágúst.

„Við höfum gert og gerum enn ráð fyrir um 3.000 umsóknum að meðaltali á mánuði fram að áramótum,“

er haft eftir Unni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“