fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Vinnumálastofnun

Yfir 4000 bréf send vegna gruns um bótasvik í fyrra – Aðeins tókst að ljúka 15% mála

Yfir 4000 bréf send vegna gruns um bótasvik í fyrra – Aðeins tókst að ljúka 15% mála

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Alls 4.252 einstaklingar fengu bréf frá eftirlitsdeild Vinnumálastofnunar á síðasta ári vegna grunsemda um að viðkomandi hefði haft rangt við og fengið bótagreiðslur vegna atvinnuleysis á óeðlilegan hátt, samkvæmt ársskýrslu Vinnumálastofnunar fyrir 2018 og Morgunblaðið greinir frá. Alls 2.804 slík bréf voru send út árið 2017. Af útsendum bréfum tókst að ljúka 15% mála, eða Lesa meira

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Fréttir
17.02.2019

Í gær fjallaði DV um starfsmannaleiguna Menn í Vinnu ehf., og greindi frá álitamálum tengdum fréttaflutningi af málum starfsmanna leigunnar, undanfarnar vikur. Starfsmannaleigan hefur verið áberandi í  samfélagsumræðunni frá því að greint var frá meintum brotum leigunnar gegn starfsmönnum í fréttum stöðvar 2, en áður hafði leigan verið til umfjöllunar í þættinum Kveikur, síðasta haust. Margir hafa Lesa meira

Fjölskyldufaðir tók rangan strætó í Kringluna með hrikalegum afleiðingum

Fjölskyldufaðir tók rangan strætó í Kringluna með hrikalegum afleiðingum

Fréttir
05.10.2018

Fjölskyldufaðir í Reykjavík sem er á atvinnuleysisbótum var sviptur þeim í tvo mánuði á þeim forsendum að hann hefði misst af kynningarfundi hjá Vinnumálastofnun. Þetta er mikið áfall fyrir hann og fjölskyldu hans þar sem þetta eru einu tekjurnar hans. „Ég þori ekki einu sinni að segja konunni minni þetta. Þetta er bara eitthvað svo kjánalegt að ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af