fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Eyjan

Lúxuslíf Íslendinga: Færist sífellt ofar á lista Forbes

Auður Ösp
Sunnudaginn 2. júní 2019 17:00

Björgólfur Thor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir hefur komið víða við á viðskiptaferli sínum sem nær aftur til upphafs tíunda áratugarins. Hann er barnabarnabarn Thors Jensen athafnamanns, barnabarn Hallgríms Fr. Hallgrímssonar forstjóra og sonur Björgólfs Guðmundssonar, sem áður var einn áhrifamesti maður í íslensku viðskiptalífi. Björgólfur rak skemmtistaðina Hótel Borg og Tunglið, og síðar meir átti hann og rak bruggverksmiðjur í Rússlandi ásamt föður sínum. Þeir feðgar sneru síðan heim til Íslands og keyptu Landsbankann. Björgólfur eignaðist stóran hlut í lyfjafyrirtækinu Actavis árið 2000 og var á næstu árum gífurlega umsvifamikill í viðskiptum hér á landi og erlendis.

Bjöggi og Beckham
Rölta saman á ströndinni.

Björgólfur er fyrsti og eini Íslendingurinn sem kemst inn á lista Forbes yfir 500 ríkustu menn í heimi en hann féll af þeim lista í bankahruninu. Hann komst aftur inn á listann árið 2015 og voru þá eignir hans metnar á 1,3 milljarða dala. Hefur hann færst ofar á listanum síðan þá og situr hann nú í 1.116 sætinu á listanum. Auður hans er met­inn á 2,1 millj­arð dala, eða um á 254 millj­arða króna.

Björgólfur Thor býr að mestu í London ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ólafsdóttur, og þremur börnum, en ættaróðal hans er við Tjörnina í Reykjavík.

Ekki missa af nýjasta DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skortur á skilningi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skortur á skilningi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Af útlenskum lögum á Íslandi

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Af útlenskum lögum á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átökin í borginni – stóra prófið fyrir Guðrúnu Hafsteins

Orðið á götunni: Átökin í borginni – stóra prófið fyrir Guðrúnu Hafsteins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?

Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?