Þriðjudagur 28.janúar 2020
Eyjan

Enn fækkar í þjóðkirkjunni – Fjölgar mest hjá Siðmennt

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 4. desember 2019 14:30

Hallgrímskirkja. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 1.518 manns frá 1. desember á síðasta ári.  Nú eru 231.154 einstaklingar skráðir í  Þjóðkirkjuna samkvæmt Þjóðskrá.

Á sama tímabili fjölgaði í Siðmennt um 655 manns eða um 23,3%. Aukning var einnig í kaþólsku kirkjunni um 620 manns sem er fjölgun um 4,4%.

Fækkun hefur orðið í 22 trú- og lífsskoðunarfélögum. Mest hlutfallsleg fækkun var í zuism eða um 23%.

Alls voru 26.023 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 1.260 frá 1. desember sl. eða um 5,1%.  Alls eru 7,2% landsmanna utan trú- og lífsskoðunarfélaga.

Alls eru 52.060 einstaklingar sem eru búsettir hér á landi með ótilgreinda skráningu og hefur þeim fjölgað um 5.748 frá 1. desember 2018 eða um 12,4%.

Hér má sjá töflu yfir fjölda skráðra eftir trú- og lífsskoðunarfélög þann 1. desember sl.  og samanburð við tölur frá 1. desember 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Hissa á brotthvarfi Guðmundar: „Algjörlega galnar fréttir að vestan“

Hissa á brotthvarfi Guðmundar: „Algjörlega galnar fréttir að vestan“
Eyjan
Í gær

Lækna-Tómas segir álverið í Straumsvík dauðvona – „Góðar fréttir fyrir íslenska náttúru“

Lækna-Tómas segir álverið í Straumsvík dauðvona – „Góðar fréttir fyrir íslenska náttúru“
Eyjan
Í gær

Óttast uppsagnir: „Auðvitað ber maður kvíðboga gagnvart stöðu starfsfólks“

Óttast uppsagnir: „Auðvitað ber maður kvíðboga gagnvart stöðu starfsfólks“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Bjarni fimmtugur – dálítið breyttir tímar

Bjarni fimmtugur – dálítið breyttir tímar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Báknið blæs út: Mikil fjölgun starfsmanna, nefnda, ráða og stjórna hjá ríkinu

Báknið blæs út: Mikil fjölgun starfsmanna, nefnda, ráða og stjórna hjá ríkinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ástráður gleymdist vegna mannlegra mistaka – Var einnig meðal umsækjenda

Ástráður gleymdist vegna mannlegra mistaka – Var einnig meðal umsækjenda
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Eyjaskeggjar sem töpuðu miklu á íslenska bankahruninu en eru nú að sökkva í sjó

Eyjaskeggjar sem töpuðu miklu á íslenska bankahruninu en eru nú að sökkva í sjó
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Verklegar framkvæmdir opinberra aðila alls 132 milljarðar

Verklegar framkvæmdir opinberra aðila alls 132 milljarðar