fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021

Þjóðkirkjan

Þjóðkirkjan tapaði 654 milljónum á síðasta ári

Þjóðkirkjan tapaði 654 milljónum á síðasta ári

Eyjan
19.03.2021

Þjóðkirkjan var rekin með 654 milljóna króna tapi á síðasta ári. Ástæðan er fyrst og fremst vegna einskiptis fjárhagsaðgerða í efnahagsreikningi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í skriflegu svari Þjóðkirkjunnar við fyrirspurn blaðsins. Í svarinu segir að viðamikil endurskipulagning á rekstri kirkjunnar sé ein helsta ástæða niðurstöðu ársreikningsins en ársreikningurinn Lesa meira

Þjóðkirkjan opnar bókhald sitt – rauntölur á kirkjan.is

Þjóðkirkjan opnar bókhald sitt – rauntölur á kirkjan.is

Fréttir
01.05.2020

Mikla athygli hefur vakið að þjóðkirkjan hefur nýverið lagt metnað í að auglýsa þjónustu sína með ýmsum hætti, svo sem með bolasendingum til barna og auglýsingu í Morgunblaðinu. Ekki er þó um aukin peningaútlát að ræða heldur nútímalegri nálgun á kostnað bæklinga. „Kirkjan er á ákveðnum tímamótum gagnvart þjóðinni núna. Við erum að skoða leiðir Lesa meira

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Eyjan
20.12.2019

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira

Enn fækkar í þjóðkirkjunni – Fjölgar mest hjá Siðmennt

Enn fækkar í þjóðkirkjunni – Fjölgar mest hjá Siðmennt

Eyjan
04.12.2019

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 1.518 manns frá 1. desember á síðasta ári.  Nú eru 231.154 einstaklingar skráðir í  Þjóðkirkjuna samkvæmt Þjóðskrá. Á sama tímabili fjölgaði í Siðmennt um 655 manns eða um 23,3%. Aukning var einnig í kaþólsku kirkjunni um 620 manns sem er fjölgun um 4,4%. Fækkun hefur orðið í 22 trú- og Lesa meira

Afsláttur trúfélaga af fasteignaskatti um 340 milljónir

Afsláttur trúfélaga af fasteignaskatti um 340 milljónir

Eyjan
11.11.2019

Þjókirkjan og önnur trúfélög þurfa ekki að greiða fasteignaskatt af kirkjum og bænahúsum, samkvæmt lögum. Ef trúfélög nytu ekki slíkrar undanþágu, næmi skatturinn 340 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari samgöngu – og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns VG, sem spurði um fasteignamat þeirra eigna sem undanskildar væru og hver upphæðin væri Lesa meira

Áslaug Arna boðar aðskilnað ríkis og kirkju –„Fleiri og fleiri aðhyllast þá skoðun“

Áslaug Arna boðar aðskilnað ríkis og kirkju –„Fleiri og fleiri aðhyllast þá skoðun“

Eyjan
04.11.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, fer einnig með málefni þjóðkirkjunnar. Hún segir í grein í Morgunblaðinu í dag að óhjákvæmilegt sé að stefna áfram á sömu braut í átt að fullum aðskilnaði ríkis og kirkju: „Í mínum huga er ekki spurning um það að kirkjan getur vel sinnt öllum verkefnum sínum og þar á meðal sáluhjálp Lesa meira

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Eyjan
31.10.2019

Ritstjóri Hringbrautar, Kristjón Kormákur Guðjónsson og stjörnublaðamaðurinn Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, gagnrýna Agnesi M. Sigurðardóttur biskup harðlega í opnu bréfi til hennar á Hringbraut í gærkvöldi, vegna framgöngu hennar í máli séra Þóris Stephensen, sem hefur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega  gegn barni árið 1951. Mál Þóris kom til umfjöllunar í Kastljósinu í vikunni vegna Lesa meira

Undrast litla samstöðu kvenna með Agnesi – „Oft verið skilin ein eftir á berangri“

Undrast litla samstöðu kvenna með Agnesi – „Oft verið skilin ein eftir á berangri“

Eyjan
31.10.2019

Kolbrún Bergþórsdóttir kemur biskup Íslands til varnar í leiðara Fréttablaðsins í dag, en Agnes M. Sigurðardóttir vakti mikla athygli fyrir siðrofs ummæli sín í vikunni. Sagði hún að siðrof hefði átt sér stað þegar hætt var að kenna kristnifræði í skólum, sem skýrði það litla traust sem þjóðin hefði á þjóðkirkjunni. Kolbrún segir að þetta Lesa meira

Segir siðrofsskýringu biskups neikvæða og gildishlaðna -„Ég myndi kannski nota annað orð“

Segir siðrofsskýringu biskups neikvæða og gildishlaðna -„Ég myndi kannski nota annað orð“

Eyjan
29.10.2019

Aðeins þriðjungur landsmanna treystir þjóðkirkjunni að miklu leyti samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Er það helmingsfækkun frá árinu 2000 þegar traustið mældist yfir 60 prósent. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir ástæðurnar hugarfarslegar og tæknilegar, félagsstarf í landinu hafi minnkað samhliða auklinni notkun samfélagsmiðla og afþreyingar. Hún segir við RÚV að sú ákvörðun að hætta kennslu á Lesa meira

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Eyjan
28.10.2019

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup ber aðeins um þriðjungur Íslendinga mikið traust til þjóðkirkjunnar. Er það svipað hlutfall og í fyrra, en þá hafði traustið lækkað frá fyrri mælingum. RÚV greinir frá. Þá eru 55% þjóðarinnar hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, sem er álíka mikið og fyrri mælingar og einungis 19% Íslendinga eru ánægðir með störf biskups, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af