fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Eyjan

Styrmir: Hvar eru unglingahreyfingar stjórnmálaflokkanna?

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 11. desember 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvað ætli sé orðið um ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna? Það heyrist nánast aldrei í þeim. Eru hefðbundin fundarhöld og umræður um þjóðmál liðin tíð hjá ungu fólki?“

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, veltir þessu fyrir sér á bloggsíðu sinni og bætir við að sárasjaldan heyrist til dæmis í Heimdalli FUS og Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Það sama eigi við um ungliðasamtök annarra flokka.

Styrmir segir að þetta sé undarleg þverstæða því á sama tíma séu yngri kynslóðir komnar til meiri áhrifa í stjórnmálum almennt en fyrr á tíð.

„En um leið virðast hinir hefðbundnu flokkar hafa tapað miklu fylgi meðal yngri kjósenda. Það er t.d augljóst, að Sjálfstæðisflokkurinn þarf að gerasérstakt átak til þess að ná tilungra kjósenda, sem einu sinni voru einna sterkustu fylgismenn flokksins. Og þá mætti ætla að félagasamtök ungra sjálfstæðismanna hlytu að koma þar við sögu. Hvað ætli valdi þessu? Eru öll samskipti yngra fólks komin á netið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross