fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Styrmir: Hvar eru unglingahreyfingar stjórnmálaflokkanna?

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 11. desember 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvað ætli sé orðið um ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna? Það heyrist nánast aldrei í þeim. Eru hefðbundin fundarhöld og umræður um þjóðmál liðin tíð hjá ungu fólki?“

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, veltir þessu fyrir sér á bloggsíðu sinni og bætir við að sárasjaldan heyrist til dæmis í Heimdalli FUS og Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Það sama eigi við um ungliðasamtök annarra flokka.

Styrmir segir að þetta sé undarleg þverstæða því á sama tíma séu yngri kynslóðir komnar til meiri áhrifa í stjórnmálum almennt en fyrr á tíð.

„En um leið virðast hinir hefðbundnu flokkar hafa tapað miklu fylgi meðal yngri kjósenda. Það er t.d augljóst, að Sjálfstæðisflokkurinn þarf að gerasérstakt átak til þess að ná tilungra kjósenda, sem einu sinni voru einna sterkustu fylgismenn flokksins. Og þá mætti ætla að félagasamtök ungra sjálfstæðismanna hlytu að koma þar við sögu. Hvað ætli valdi þessu? Eru öll samskipti yngra fólks komin á netið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB