Laugardagur 14.desember 2019
Eyjan

Katrín fer á Natófund – og boðar velsældarhagkerfið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. desember 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er nú á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Bretlandi, líkt og sjá má á myndinni hér að ofan þar sem hún stendur við hlið Victors Orbán en fyrir aftan Recip Erdogan. Á myndinni eru einnig Elísabet Bretadrottning, Karl prins, Donald Trump, Boris Johnson, Angela Merkel og Emmanuel Macron, svo nokkrir séu nefndir. En má segja að þarna sé misjafn sauður í mörgu fé.

En Katrín situr ekki auðum höndum þegar Nató-fundunum sleppir, því BBC greinir frá því að Katrín hafi tekið þátt i umræðum í The Royal Institute of International Affairs í Chatham House og fjallað um velsældarhagkerfið. Hér má sjá myndband frá fundinum. Þetta er nokkuð langt eða heil klukkustund.

 

BBC segir að þarna sé Katrín Jakobsdóttir í sama liði og Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, og Nicola Sturgeon, leiðtoga heimastjórnar Skotlands. Það þurfi að byggja á öðrum mælikvörðum en bara hagvexti.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn vill fá svör: Hverjir keyptu eignir Íbúðalánasjóðs? „Þetta er algjörlega ólíðandi framkoma“

Þorsteinn vill fá svör: Hverjir keyptu eignir Íbúðalánasjóðs? „Þetta er algjörlega ólíðandi framkoma“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórólfur ósáttur: Allt stopp eftir óveðrið – „Það vantar mikið upp á“

Þórólfur ósáttur: Allt stopp eftir óveðrið – „Það vantar mikið upp á“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Samfylkingin vill að skattrannsóknarstjóri geti ákært og sótt til saka

Samfylkingin vill að skattrannsóknarstjóri geti ákært og sótt til saka
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sakar Helga um bullandi vanhæfi: „Vill einmitt svo skemmtilega til að eiginkona Helga Hrafns er forstöðumaður Siðmenntar“

Sakar Helga um bullandi vanhæfi: „Vill einmitt svo skemmtilega til að eiginkona Helga Hrafns er forstöðumaður Siðmenntar“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Umsóknir um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins alls 41

Umsóknir um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins alls 41
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Íslendingar byrjaðir að hamstra – Örtröð í verslanir og Vínbúðir – „Alvöru dómsdagsstemning“

Íslendingar byrjaðir að hamstra – Örtröð í verslanir og Vínbúðir – „Alvöru dómsdagsstemning“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Eiríkur fyrstur Íslendinga til að gegna embætti formanns EMBL

Eiríkur fyrstur Íslendinga til að gegna embætti formanns EMBL
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilja aukið eftirlit og stöðva fúsk: „Heilsu og öryggi landsmanna stefnt í hættu“

Vilja aukið eftirlit og stöðva fúsk: „Heilsu og öryggi landsmanna stefnt í hættu“