fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Katrín fer á Natófund – og boðar velsældarhagkerfið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. desember 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er nú á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Bretlandi, líkt og sjá má á myndinni hér að ofan þar sem hún stendur við hlið Victors Orbán en fyrir aftan Recip Erdogan. Á myndinni eru einnig Elísabet Bretadrottning, Karl prins, Donald Trump, Boris Johnson, Angela Merkel og Emmanuel Macron, svo nokkrir séu nefndir. En má segja að þarna sé misjafn sauður í mörgu fé.

En Katrín situr ekki auðum höndum þegar Nató-fundunum sleppir, því BBC greinir frá því að Katrín hafi tekið þátt i umræðum í The Royal Institute of International Affairs í Chatham House og fjallað um velsældarhagkerfið. Hér má sjá myndband frá fundinum. Þetta er nokkuð langt eða heil klukkustund.

 

BBC segir að þarna sé Katrín Jakobsdóttir í sama liði og Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, og Nicola Sturgeon, leiðtoga heimastjórnar Skotlands. Það þurfi að byggja á öðrum mælikvörðum en bara hagvexti.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“