fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Eyjan

Ríkislögreglustjóri greitt tæpa 3.3 milljarða til verktaka á átta árum

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 15:30

Deilt hefur verið um embætti ríkislögreglustjóra og persónu hans undanfarið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tímabilinu 2010 -2018 keypti embætti ríkislögreglustjóra verktakaþjónustu og ráðgjöf fyrir tæplega 3.3 milljarða króna, samkvæmt svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins.

Kostnaðurinn í fyrra var rúmar 438 milljónir, en dýrasta árið var 2014, eða rúm 451 milljón.

Hér má síðan sjá hverjir þáðu greiðslurnar, en um fjölmarga aðila er að ræða, allt frá lögfræðingum, til björgunarsveita, túlka og forritara.

Í erfiðri stöðu

Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, hefur verið til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu eftir að átta af níu lögreglustjórum lýstu yfir vantrausti á Harald í kjölfar viðtals hans við Morgunblaðið, þar sem hann sagði óánægjuna með störf hans stafa af aðferðarfræði hans við að taka á spillingu innan lögreglunnar.

Hefur dómsmálaráðherra gefið því undir fótinn að hugsanlega þyrfti að bregðast við með skipulagsbreytingum, sem fælust til dæmis í því að fella starfsemi ríkislögeglustjóra undir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð