fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 18. nóvember 2019 15:08

Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt færseyska miðinum in.fo hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, sagt af sér stjórnarformennsku í útgerðarfélaginu Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í félaginu, sem er eitt það stærsta í Færeyjum.

Víkur Þorsteinn einnig úr stjórninni en Árni Absalonsen tekur sæti Þorsteins í stjórn og Elisbeth D. Eldevig Olsen tekur við sem stjórnarformaður.

Þorsteinn steig til hliðar sem forstjóri Samherja á fimmtudag, meðan á rannsókn málsins stæði af hálfu Samherja.

Tók Björgólfur Jóhannsson við forstjórastöðunni á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar