fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Tólf sóttu um sem næsti forstjóri Umhverfisstofnunar – UPPFÆRT

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 12. október síðastliðinn, samkvæmt vef Stjórnarráðsins.

Í fyrstu var aðeins getið um 11 umsækjendur, þar sem ráðuneytið gleymdi að telja Áslaugu Eir í tilkynningu sinni, en listinn hefur nú verið uppfærður.

Umsækjendur eru:

  • Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri
  • Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri
  • Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri
  • Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur
  • Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður
  • Kristján Geirsson, verkefnisstjóri
  • Kristján Sverrisson, forstjóri
  • Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur
  • Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri
  • Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri
  • Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
  • Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi

Umsóknarfrestur var til 28. október sl. Mun valnefnd meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“