fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Eyjan

Tólf sóttu um sem næsti forstjóri Umhverfisstofnunar – UPPFÆRT

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 12. október síðastliðinn, samkvæmt vef Stjórnarráðsins.

Í fyrstu var aðeins getið um 11 umsækjendur, þar sem ráðuneytið gleymdi að telja Áslaugu Eir í tilkynningu sinni, en listinn hefur nú verið uppfærður.

Umsækjendur eru:

  • Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri
  • Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri
  • Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri
  • Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur
  • Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður
  • Kristján Geirsson, verkefnisstjóri
  • Kristján Sverrisson, forstjóri
  • Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur
  • Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri
  • Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri
  • Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
  • Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi

Umsóknarfrestur var til 28. október sl. Mun valnefnd meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Sic transit gloria mundi

Björn Jón skrifar: Sic transit gloria mundi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans