fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Eyjan

Svandís Svavarsdóttir: Ríkið getur ekki gripið inn í

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 29. október 2019 09:08

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir læknar sögðu upp á Reykjalundi í gær í kjölfar uppsagnar á forstjóra og síðar framkvæmdastjóra Reykjalundar. Hafa því alls átta af 15 læknum sagt upp störfum. Fjórir til viðbótar eru sagðir íhuga stöðu sína og stefnir því í algeran glundroða ef fram heldur sem horfir, enda erfitt að ráða inn lækna þar sem um mjög sérhæfða starfssemi er að ræða. Einhverjir læknar ætla þó að vinna út uppsagnarfrestinn, en ekki allir.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir við Morgunblaðið að ríkið geti ekkert gert í málinu, það geti ekki gripið inn í atburðarrásina með beinum hætti þar sem Reykjalundur sé sjálfseignastofnun:

„Það er náttúrlega alveg ljóst að það verður að finna leið til þess að koma starfseminni aftur á réttan kjöl. Bæði Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis hafa óskað eftir upplýsingum um stöðuna frá stjórn SÍBS. Ég er upplýst um þessi bréfaskipti og ekkert svar hefur borist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu