fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Eyjan

Ný stjórn þingflokks Pírata – Halldóra formaður þingflokksins

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 11:41

Halldóra Mogensen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þingflokksfundi Pírata þann 25. ágúst sl. var Halldóra Mogensen kjörinn formaður þingflokks Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Smári McCarthy hafði áður verið valinn formaður samkvæmt hlutkesti, eins og venja er til samkvæmt grein 14.6 í lögum Pírata, en þingflokkurinn velur árlega formann samkvæmt hlutkesti til að tryggja aðgang að sömu aðstoð og aðrir þingflokkar hafa. Formannsembættinu fylgja engar formlegar skyldur eða valdheimildir. Eins og áður hafna þingmenn Pírata formannsálagi á þingfararkaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025