fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Eyjan

Sumarfundur ríkisstjórnarinnar haldinn við Mývatn 8. ágúst

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 13:11

Stofna á fjórar nýjar ríkisstofnanir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórnarfundur verður haldinn við Mývatn á morgun, fimmtudaginn 8. ágúst.

Að loknum ríkisstjórnarfundi mun ríkisstjórnin funda með fulltrúum Eyþings, landshlutasamtökum sveitarfélaga á Norðausturlandi. Sveitarfélög Eyþings eru 13 með liðlega 30.000 íbúa. Sveitarfélögin eru Akureyri, Norðurþing, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð. Á fundinum munu fulltrúar sveitastjórna á svæðinu kynna helstu áherslumál og eiga samræður við ríkisstjórnina.

Í kjölfarið verður haldinn blaðamannafundur sem áætlað er að hefjist kl. 14:30 á Icelandair hótel Mývatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Íbúðalánasjóður: Hægist á fasteignamarkaðnum

Íbúðalánasjóður: Hægist á fasteignamarkaðnum
Eyjan
Í gær

Neytendasamtökin telja frumvarp Þórdísar gagnslaust – Smálánastarfsemi lýst sem villta vestrinu -„Í rauninni alveg galið“

Neytendasamtökin telja frumvarp Þórdísar gagnslaust – Smálánastarfsemi lýst sem villta vestrinu -„Í rauninni alveg galið“