fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Björn Leví efast um trúverðugleika Ásgeirs: „Er með óuppgerða fortíð“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að nýskipaður seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, eigi óuppgerða fortíð úr hruninu og segir að ekki hafi verið tekið tillit til trausts og trúverðugleika í ráðningaferlinu hjá Ásgeiri:

„Til hamingju og allt það …En, ég hélt að markmið stjórnvalda væri að auka traust og trúverðugleika. Ég held að það sé frekar augljóst, sama hversu ósanngjarnt það getur verið, að nýráðinn seðlabankastjóri, er með óuppgerða fortíð varðandi einmitt traust og trúverðugleika. Batnandi mönnum er best að lifa, auðvitað, og allir eiga að fá tækifæri aftur ef þeir sýna betrun. Ég veit ekki með aðra en ég man ekki eftir neinu. Það getur auðvitað verið vandamál mín megin. Allavega, ef markmiðið er að auka traust á stjórnmálum þá hlýtur það að verða að vera hluti af hæfniskröfum. Ég er ekki viss um að það hafi verið tekið tillit til þess í þessu tilfelli.“

Fortíðin sem Björn Leví vísar til er væntanlega tími Ásgeirs hjá Kaupþingi (Arion), frá 2004-2011, sem forstöðumaður greiningadeildar og aðalhagfræðingur. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um hrunið segir, að á þessum árum hafi Kaupþing kostað starf lektors  við hagfræðideild Háskóla Íslands, en Ásgeir gegndi lektorsstöðunni samhliða störfum sínum fyrir greiningardeild bankans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“