fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021

Björn Leví Gunnarsson

Björn Leví vill fjölga frídögum

Björn Leví vill fjölga frídögum

Eyjan
03.05.2021

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ritar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Frí í dag!“. Í henni fjallar hann um frídaga. Hann bendir á að 1. maí hafi fallið á laugardag þetta árið og því hafi fáir tekið eftir þessum aukafrídegi. Hann bendir einnig á að jóladagur og annar í jólum lendi á helgi þetta árið Lesa meira

Sjáðu fordæmalaus skrif Björns Leví: „Veit ekki hvort er verra, að vera svona heimskur eða vera svona vondur“

Sjáðu fordæmalaus skrif Björns Leví: „Veit ekki hvort er verra, að vera svona heimskur eða vera svona vondur“

Eyjan
18.12.2019

„Svo það fari ekki á milli mála þá snýst þessi pistill um að hrauna yfir Ása. Ég mun nota orð sem eru mjög lýsandi og nákvæm fyrir þennan sturlaða gjörning sem þetta ferli er orðið allt saman, allt út af því að Ásmundur Friðriksson misnotaði stöðu sína og aðgang að almannafé í gegnum starfskostnað.“ Svo Lesa meira

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

Eyjan
15.11.2019

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!! Helvítis andskotans „think of the children“ röksemdaleysisþvaður sem kemur frá þessum manni.“ Svo skrifar Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og deilir frétt Eyjunnar um grein Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, í Morgunblaðinu í dag. Þar fordæmir Gunnar Bragi fréttaflutning af Samherjamálinu, hann sé Lesa meira

Ljóstrar upp gríðarlegum kostnaði við tölvukerfi ríkisins -„Þetta eru rosalegar fjárhæðir“

Ljóstrar upp gríðarlegum kostnaði við tölvukerfi ríkisins -„Þetta eru rosalegar fjárhæðir“

Eyjan
25.10.2019

Fjárhags- og mannauðtölvukerfi ríkisins heitir Orri. Í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um kostnað við kerfið, kemur í ljós að frá árinu 2009 -2018 nam kostnaðurinn um 2.5 milljörðum króna. Fréttablaðið greinir frá. Kerfið var þróað af Oracle og Advania, og var þróunarkostnaður fyrirtækisins við kerfið 1.5 milljarður milli Lesa meira

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Eyjan
10.10.2019

Íslensk stjórnvöld eiga enn eftir að laga sex atriði af 51 sem fjármálaaðgerðarhópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnum hryðjuverka benti á í skýrslu frá 2018, ef landið vildi standast alþjóðlegar kröfur og viðmið um öryggi og viðbúnað. Sökum þessa eru líkur á að Ísland fari á gráan lista með þjóðum á borð við Lesa meira

Bók eftirmanns Davíðs vekur athygli: „Var Davíð Oddsson aðal útrásarvíkingurinn fyrir hrunið?“

Bók eftirmanns Davíðs vekur athygli: „Var Davíð Oddsson aðal útrásarvíkingurinn fyrir hrunið?“

Eyjan
02.10.2019

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vekur athygli á upplýsingum sem fram koma í bók fyrrverandi seðlabankastjóra Íslands, norðmannsins Sveins Haralds Øygards, sem gegndi starfinu í fáeina mánuði árið 2009 eftir að Davíð Oddssyni var gert að hætta af Jóhönnu Sigurðardóttur. Benedikt nefnir að meðan bankarnir fengu ekki fyrirgreiðslu erlendis hafi Seðlabanki Íslands lánað Lesa meira

Munurinn á vegtollum og bensíngjaldinu yfir 812 prósent  – „Veggjöld eru klikk“

Munurinn á vegtollum og bensíngjaldinu yfir 812 prósent  – „Veggjöld eru klikk“

Eyjan
30.09.2019

Mikið er rætt um fyrirhuguð veggjöld þessi dægrin og hversu sanngjörn, eða ósanngjörn þau eru á almenning. Eiga veggjöldin að koma í stað fyrir bensíngjaldið með tíð og tíma til að fjármagna samgönguframkvæmdir og munu þau einnig ná yfir rafmagnsbíla og bíla knúna annarskonar orkugjöfum, sem hingað til hafa fengið ýmsar undanþágur frá opinberum gjöldum Lesa meira

Björn Leví fann glufu varðandi veggjöldin –„ Hægt að skilja samkomulagið á allt öðruvísi hátt“

Björn Leví fann glufu varðandi veggjöldin –„ Hægt að skilja samkomulagið á allt öðruvísi hátt“

Eyjan
27.09.2019

Í gær var undirritað samkomulag um samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu af fulltrúum ríkisins og sveitarfélaganna upp á tugmilljarða framkvæmdir til næstu ára. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata tjáir sig um samkomulagið á Facebook. Hann gagnrýnir hversu fáir komu að gerð þess og segir orðalagið býsna einhliða hvað veggjöld varðar: „…en það er glufa. Það fer ekki Lesa meira

Björn Bjarna: „Kannski er Björn Leví í raun að ná sér niðri á Þórhildi Sunnu?“ – Uppfært: Björn Leví svarar

Björn Bjarna: „Kannski er Björn Leví í raun að ná sér niðri á Þórhildi Sunnu?“ – Uppfært: Björn Leví svarar

Eyjan
17.09.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um uppákomuna á Alþingi í morgun þegar Björn Leví Gunnarsson, áheyrnafulltrúi Pírata í umhverfis- og samgöngunefnd, stakk upp á að Karl Gauti Hjaltason yrði formaður nefndarinnar, en ekki Bergþór Ólason, en báðir eru í Miðflokknum sem úthlutað var formennsku í nefndinni samkvæmt samkomulagi minni- og meirihlutans og kjósa átti um Lesa meira

Björn Leví: „Reynt er að fara fögrum orðum um sama gamla draslið“

Björn Leví: „Reynt er að fara fögrum orðum um sama gamla draslið“

Eyjan
16.09.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er í nöp við hugtakið „velsældarhagkerfi“. Hann ritar um nafngiftina í Morgunblaðið í dag: „Nýlega hafa stjórnmálamenn byrjað að nota orðið „velsældarhagkerfi“. Ef ég myndi heyra stjórnmálamann nota þetta orð þá myndi mér strax detta í hug að þetta væri einver orwellísk nýlenska (e. newspeak) þar sem reynt er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af