fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020

Kaupþing

Leyniupptökur birtar: Sagðar sönnunargögn um heimsku og óheiðarleika Ármanns – „Það er nákvæm­lega það sem þú ert“

Leyniupptökur birtar: Sagðar sönnunargögn um heimsku og óheiðarleika Ármanns – „Það er nákvæm­lega það sem þú ert“

Eyjan
11.11.2019

Kevin Stanford og kona hans Karen skrifa opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar, aðstoðarforstjóra Kviku banka og fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka í London, í Kjarnann í dag. Bréfið er afar langt og ítarlegt og lýsir því hvernig Ármann á að hafa misnotað traust þeirra hjóna í viðskiptum. Er fullyrt að Kaupþing hafi í raun verið svikamylla Lesa meira

Um 8.5 milljarðar biðu ósóttir hjá Kaupþingi – 6400 kröfuhafar áttu rétt á greiðslum

Um 8.5 milljarðar biðu ósóttir hjá Kaupþingi – 6400 kröfuhafar áttu rétt á greiðslum

Eyjan
20.10.2019

Samkvæmt ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir 2018, félagi sem heldur utan um eftirstandandi eignir hins fallna banka, höfðu um 6400 kröfuhafar ekki sótt þær greiðslur sem þeir áttu rétt á um síðustu áramót, samkvæmt nauðsamningi frá 2015. Kjarninn greinir frá. Í lok janúar geymdi félagið alls um 8.5 milljarða króna á gengi dagsins í dag. Þar Lesa meira

Týndar blaðsíður ársreiknings Kaupþings komnar fram: Greiddu 17 starfsmönnum 3.5 milljarða í laun

Týndar blaðsíður ársreiknings Kaupþings komnar fram: Greiddu 17 starfsmönnum 3.5 milljarða í laun

Eyjan
14.10.2019

Samkvæmt ársreikningi Kaupþings fyrir árið 2018 fengu 17 starfsmenn bankans greidda rúma 3.5 milljarða í laun. Þar af fékk stjórnin, um 4-5 manns og forstjóri Kaupþings ehf., alls 1.216 milljónir króna í laun það árið, sem er hækkun um 672 milljónir frá fyrra ári. Kaupþing ehf. heldur utan um eignir þrotabús hins fallna Kaupþings banka. Lesa meira

Björn Leví efast um trúverðugleika Ásgeirs: „Er með óuppgerða fortíð“

Björn Leví efast um trúverðugleika Ásgeirs: „Er með óuppgerða fortíð“

Eyjan
25.07.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að nýskipaður seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, eigi óuppgerða fortíð úr hruninu og segir að ekki hafi verið tekið tillit til trausts og trúverðugleika í ráðningaferlinu hjá Ásgeiri: „Til hamingju og allt það …En, ég hélt að markmið stjórnvalda væri að auka traust og trúverðugleika. Ég held að það sé frekar Lesa meira

Gylfi Zoega varar við endurkomu bankstera og endurskoðenda þeirra – „Reynir þá mikið á fjár­mála­eft­ir­lit“

Gylfi Zoega varar við endurkomu bankstera og endurskoðenda þeirra – „Reynir þá mikið á fjár­mála­eft­ir­lit“

Eyjan
03.05.2019

Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar í tímaritið Vísbendingu í dag þar sem hann varar við endurkomu helstu persóna og leikenda hrunsins og segir að nú muni reyna á fjármálaeftirlitið. Kjarninn greinir frá. Gylfi segir að ein helsta forsenda þess að bankakerfið hafi margfaldast að stærð á árunum fyrir hrun, hafi verið bókhaldsbrellur og misvísandi uppgjör og Lesa meira

Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir

Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir

Eyjan
20.03.2019

Már Guðmundsson, er í ítarlegu viðtali við Viðskiptamoggann í dag. Þar segist hann ætla að svara þungum ásökunum umboðsmanns Alþingis varðandi gjaldeyriseftirlit Seðlabankans, sem komst í fréttir vegna Samherjamálsins svokallaða, fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Aðspurður hvort ummælin séu ekki óheppileg fyrir Má og Seðlabankann segir Már að aðeins önnur hliðin hafi heyrst í málinu: „Hlustaðu Lesa meira

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Eyjan
15.02.2019

Landsréttur dæmdi í gær þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþingsbanka í Lúxemborg, seka fyrir fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu. En þar sem þeir hafa báðir náð sex ára refsihámarki vegna auðgunarbrota með fyrri dómum í öðrum málum tengdu hruninu, fá þeir enga refsingu fyrir glæpinn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af