fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
Eyjan

Forsætisráðherra skólaður til í fræðunum: Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn, ekki þingið

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 17. maí 2019 14:00

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ályktun hefur borist frá Stjórnarskrárfélaginu, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er leiðrétt vegna ummæla sinna í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 11. maí síðastliðinn, þar sem hún fullyrti að „þingið væri stjórnarskrárgjafinn.“

Vill Stjórnarskrárfélagið koma á framfæri eftirfarandi ályktun:

„Það er réttur hverrar þjóðar að setja sér stjórnarskrá enda er þjóðin uppspretta alls ríkisvalds og stjórnarskrárgjafinn. Þótt Alþingi hafi formlegt vald til breytinga á gildandi stjórnarskrá er grundvöllur lýðræðisfyrirkomulags okkar og fullveldis sá að þjóðin sé stjórnarskrárgjafinn. Félagið áréttar að þinginu ber skylda til að leggja til grundvallar nýrri og endurskoðaðri stjórnarskrá, tillögurnar sem kjósendur samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012. Virðingarfyllst, Stjórn Stjórnarskrárfélagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Lífskjör eldri borgara á Íslandi þau bestu í heimi

Lífskjör eldri borgara á Íslandi þau bestu í heimi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað fjármagnseigendur „græða“ samkvæmt fjárlagafrumvarpinu -„Ofboðslega óréttlátt – ríkisstjórn ríka fólksins“

Sjáðu hvað fjármagnseigendur „græða“ samkvæmt fjárlagafrumvarpinu -„Ofboðslega óréttlátt – ríkisstjórn ríka fólksins“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Steinar greinir siðblindu

Jón Steinar greinir siðblindu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Framsókn leggur til leyfisskyldu á jarðakaupum – Forsenda fyrir eignarhaldi verði skilgreind tengsl við Ísland

Framsókn leggur til leyfisskyldu á jarðakaupum – Forsenda fyrir eignarhaldi verði skilgreind tengsl við Ísland
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“