fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Forsætisráðherra skólaður til í fræðunum: Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn, ekki þingið

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 17. maí 2019 14:00

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ályktun hefur borist frá Stjórnarskrárfélaginu, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er leiðrétt vegna ummæla sinna í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 11. maí síðastliðinn, þar sem hún fullyrti að „þingið væri stjórnarskrárgjafinn.“

Vill Stjórnarskrárfélagið koma á framfæri eftirfarandi ályktun:

„Það er réttur hverrar þjóðar að setja sér stjórnarskrá enda er þjóðin uppspretta alls ríkisvalds og stjórnarskrárgjafinn. Þótt Alþingi hafi formlegt vald til breytinga á gildandi stjórnarskrá er grundvöllur lýðræðisfyrirkomulags okkar og fullveldis sá að þjóðin sé stjórnarskrárgjafinn. Félagið áréttar að þinginu ber skylda til að leggja til grundvallar nýrri og endurskoðaðri stjórnarskrá, tillögurnar sem kjósendur samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012. Virðingarfyllst, Stjórn Stjórnarskrárfélagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“