fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Eyjan

Kolbrún Baldursdóttir og Karl Berndsen leiða Flokk fólksins í Reykjavík

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 6. apríl 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Jóna Flosadóttir, Karl Berndsen, Kolbrún Baldursdóttir og Inga Sæland formaður Fólks flokksins á fundinum í dag. Mynd/Hanna Andrésdóttir

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og Karl Berndsen hárgreiðslumeistari leiða lista Flokks fólksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins tilkynnti um 10 efstu sætin á fundi í Norræna húsinu eftir hádegi í dag.

Kolbrún var í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu Alþingiskosningum en náði ekki inn á þing. Hún er sérfræðingur í klínískri sálfræði og hefur verið formaður Barnaheilla – Save the Children á Íslandi frá árinu 2012.

Sjá einnig: Karl: „Mig óar við tilhugsuninni um að Vinstri græn og þeir komist aftur að“

Karl, sem var þekkt tískulögga á árum áður, var einnig á lista flokksins í síðustu Alþingiskosningum, skipaði hann 7.sæti á lista flokksins í Reykjavík norður.

Hér má sjá 10 efstu sætin á framboðslista Flokks fólksins í Reykjavík:

1. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur
2. Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari
3. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands
4. Þór Elís Pálsson, leikstjóri
5. Halldóra Gestsdóttir, hönnuður
6. Rúnar Sigurjónsson, vélvirki
7. Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði
8. Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari
9. Friðrik Ólafsson, verkfræðing­ur
10. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna