fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Eyjan

Gleðilega páska – Kristur er upp risinn

Egill Helgason
Sunnudaginn 1. apríl 2018 00:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðilega páska!

Myndin er tekin á eyjunni Folegandros í Eyjahafinu gríska. Hún sýnir helstu kirkju eyjarinnar sem stendur efst við klettabrún. Kirkjan er kennd við Panagia, en það er eitt nafn guðsmóður í orþódox kristni, þýðir allra heilagasta.

Og máninn úti við sjónarrönd. Óvíða er meiri tunglfengurð en í þessum heimshluta.

Páskarnir í Grikklandi eru reyndar ekki fyrr en eftir viku, hvað það varðar fylgja þeir öðru tímatali en við. En páskarnir eru aðalhátíðin þar í landi, miklu stærri en jólin. Það eru haldnar miklar veislur, lömb eru grilluð heil, jafnvel skotið upp flugeldum, og fólk heilsast með kveðjunni Χριστός ἀνέστη! (Kristos anesti, Kristur er upp risinn) og þá er svarað Ἀληθῶς ἀνέστη! (Aliþos anesti, svo sannarlega er hann upp risinn).

 

 

Í kirkjunni er fræg helgimynd, íkon, og það er venja á páskum að fara um eyjuna með myndina. Hér má sjá eyjaskeggja halda á helgimyndinni. Þarna eru í hópnum nokkrir ágætir vinir okkar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025